NR. 8.8 SURTUR

13.6% alc./vol.

IMPERIAL STOUT

Surtur er svartari en myrkustu nætur heljar – þetta vitum við. En hér höfum við útgáfu sem fékk að þroskast í bæði búrbon- og koníakstunnum og öðlaðist við það einstaka dýpt og fágun.

Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, maltaður rúgur, sykur, humlar og ger.