TILRAUNABRUGG

Skoða

NR. T10 DÚFNAHÓLAR

4.2% alc./vol.

RASPBERRY SOUR

Þú verður að segja öllum hvar þetta súrsæta partý er. Annars gætirðu forskalast.

Meira
Skoða

NR. T9 KAPPI

6.6% alc./vol.

KÓKÓ PORTER

Með súkkulaðihismi frá Omnom – því það er nammidagur.

Meira
Skoða

NR. T8 SULTUSLÖK NUNNA

6.5% alc./vol.

IPA

Svalandi ávaxtakeimur, hafrar, Simcoe og Cashmere humlar. Þegar botni er náð þefaðu þá uppi annan og þú kemst á blússandi siglingu. Enda veit hver heilvita raftur að nunnur finnast ekki á hverju strái.

Meira
Skoða

NR. T7 SVEITASNAKK

6.5% alc./vol.

Farmhouse IPA

Farðu út úr bænum hvað þetta er hreinræktuð og ávaxtarík jarðtenging með Citra, Simcoe og Goldings humlum.

Meira
Skoða

NR. T6 ÁST Á PÖBBNUM

7.1% alc./vol.

Double IPA

Óvænt stefnumót suðrænna ávaxta við vímaðan skugga í icy spicy horni á pöbbnum.
Eggjandi sítrussæla syngur um blóð og bragðlauka þegar þú slokrar niður mósaík skyndikynnum.

Meira
Skoða

NR. T5 ÁSTARDÚETT

8.4% alc./vol.

Fruit Pale Ale

Samband mangós og ástaraldins er frá öllum hliðum séð stórfínt. Og þú verður andvanda, magnvana og máttvana, en ekki endilega í þessari röð.

Meira
Skoða

NR. T4 STRAX Í DAG

8% alc./vol.

DOUBLE IPA

Kagginn er tilbúinn eftir að hafa verið humlaður í drasl með Vic Secret, Citra og Mosaic. Síðan smurður með laktósa til að ger’ann sætan.

Meira
Skoða

NR. T3 PARTÍÞOKAN

7.5% alc./vol.

DOUBLE IPA

Leiðin í þetta geggjaða sítrus, mangó og suðræna ávaxtapartí liggur gegnum mjúkt og maltað hveitimistur.

Meira
Skoða

NR. T2 BAKHLIÐÁKODDA

8.5 alc./vol.

LACTOSE DIPA

Það er fátt ljúfara en að mjólka bragðið úr björtum sítrus, mangó og þroskuðum rjómalöguðum ananas.
Meira
Skoða

NR. T1 SKÝJABORGIN

6.6% alc./vol.

NE IPA

Foldin er fögur og sólin skín gegnum skýjaðan suðrænan Simcoe og Idaho 7 ávaxtakeim.

Meira