TILRAUNABRUGG

Skoða

NR. T5 ÁSTARDÚETT

8% alc./vol.

Fruit Pale Ale

Samband mangós og ástaraldins er frá öllum hliðum séð stórfínt. Og þú verður andvanda, magnvana og máttvana, en ekki endilega í þessari röð.

Meira
Skoða

NR. T4 STRAX Í DAG

8% alc./vol.

DOUBLE IPA

Kagginn er tilbúinn eftir að hafa verið humlaður í drasl með Vic Secret, Citra og Mosaic. Síðan smurður með laktósa til að ger’ann sætan.

Meira
Skoða

NR. T3 PARTÍÞOKAN

7.5% alc./vol.

DOUBLE IPA

Leiðin í þetta geggjaða sítrus, mangó og suðræna ávaxtapartí liggur gegnum mjúkt og maltað hveitimistur.

Meira
Skoða

NR. T2 BAKHLIÐÁKODDA

8.5 alc./vol.

LACTOSE DIPA

Það er fátt ljúfara en að mjólka bragðið úr björtum sítrus, mangó og þroskuðum rjómalöguðum ananas.
Meira
Skoða

NR. T1 SKÝJABORGIN

6.6% alc./vol.

NE IPA

Foldin er fögur og sólin skín gegnum skýjaðan suðrænan Simcoe og Idaho 7 ávaxtakeim.

Meira