TILRAUNABRUGG

Skoða

NR. T3 PARTÍÞOKAN

7.5% alc./vol.

Double IPA

Leiðin í þetta geggjaða sítrus, mangó og suðræna ávaxtapartí liggur gegnum mjúkt og maltað hveitimistur.

Meira
Skoða

NR. T2 BAKHLIÐÁKODDA

8.5 alc./vol.

Lactose DIPA

Það er fátt ljúfara en að mjólka bragðið úr björtum sítrus, mangó og þroskuðum rjómalöguðum ananas.
Meira
Skoða

NR. T1 SKÝJABORGIN

6.6% alc./vol.

NE IPA

Foldin er fögur og sólin skín gegnum skýjaðan suðrænan Simcoe og Idaho 7 ávaxtakeim.

Meira