NR. 58 HÚGÓ

7.2% alc./vol.

INDIA PALE LAGER

Sniðið á Húgó er fágað og ferskt með hressandi humlum í fóðrinu. Með því að vefja laktósaþræði inn í efnið nær Húgó að skapa lífsglaðan snúning á tímalausri klassík: Klæðskerasaumaðan og safaríkan India Pale Lager trendsetter fyrir haustið.