NR. 67 ÚLFEY

7.5% alc./vol.

INDIA PALE ALE

Citra, Mosaic og Galaxy ýlfra saman í safaríkum kór gegnum skýin alla leið til tunglsins. Já humlarnir eru svo sannarlega ekki í neinni sauðagæru í þessum rándýra IPA.