NR. 41 MAGÐALENA

8.4% ALC./VOL.

IMPERIAL WIT

Magðalena, páskabjór Borgar 2016, er kraftmikill hveitibjór í belgískum stíl bruggaður með appelsínumarmelaði, sítrónugrasi og kóríander. Við hárfínt samspil þessara hráefna verður til feikilega ferskt og léttsýrt öl - ómissandi með páskalambinu.


OG: 17.7°P
Litur: 10 EBC
IBU: 22
Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, sykur, hafrar, hveiti, appelsínumarmelaði (appelsínur, ávaxtaþykkni (þrúgur og döðlur), pektín og sítrónusafi), sítrónugras, humlar og kóríander.