Nr. 105 Ástríkur

<0.5% alc/vol.

PALE ALE

Áfengislaus Ástríkur ræður sér ekki fyrir gleði enda ekki lengur bara svona heldur líka hinsegin. Þessi ekta Pale Ale gengur með þér í öllum litum regnbogans til að styðja og fagna fjölbreytileikanum.