Nr. 106 Úlfrún

<0.5% alc./vol.

Session IPA

Úlfrún er kraftmikil, líkt og hún á kyn til, margbrotin en mjúk inn við bein. Og nú gengur Úlfrún laus um allt; þófamjúk, þurrhumluð og ýlfrandi ávaxtarík.