
Nr. 114 Pönnuskuggi
5.0% alc./vol.
Jóla-stout
Í ár kastar hátíð ljóssins nýjum og brögðóttum skugga sem læðist til byggða, dökkur á brún og brá með hnetur og kaffi í pokahorninu.
5.0% alc./vol.
Jóla-stout
Í ár kastar hátíð ljóssins nýjum og brögðóttum skugga sem læðist til byggða, dökkur á brún og brá með hnetur og kaffi í pokahorninu.