NR. 14.1 GILJAGAUR

10% ALC./VOL.

BARLEYWINE

Eikarþroskaður í eitt ár. Kom út 2013.

Giljagaur er af ætt sterkustu bjóra heims, sem kallast „barleywine“ – þurrhumlaður, rauðleitur og spennandi. Giljagaur hefur margt skemmtilegt í pokahorninu, eins og þrenns konar ger og blöndu af slóvenskum og bandarískum humlum. Ríkulegt bragðið felur m.a. í sér kóngabrjóstsykur og marmelaði, sannkallað jólahlaðborð í flösku!