NR. 16.1 JÚDAS

11.5% ALC./VOL.

QUADRUPEL

Árið 2013 sendi Borg Brugghús frá sér páskabjórinn Júdas sem var 10,5% Quadrupel. Sá bjór var svo látinn þroskast í notuðum koníakstunnum í hálft ár, en þannig bætti hann við sig einu prósenti í áfengisstyrkleika og öðlaðist áður óþekkta mýkt. Sem fyrr verður enginn svikinn af Júdasi.

IBU: 24°P
Plato: 22 EBC
Litur: 39
Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, hveiti, kandís, humlar og ger.