NR. 18 ÁSTRÍKUR

10% ALC./VOL.

KLAUSTURÖL

Ástríkur er kraftmikill hinsegin kjarnadrykkur í belgískum stíl. Notað er sérvalið úrvalsger í Ástrík sem gefur honum mikinn og einkennandi ávaxtakeim, s.s. ferskjur og sítrus. Ástríkur er frúttí, karaktermikill og sterkur og getur þroskast um árabil.

Njóttu Ástríks með opnum hug í góðra vina hópi.


IBU: 35
Plato: 20
Humlar: Amarillo, Styrian Golding, Perle.
Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, sykur, humlar og belgískt ger.