Nr. 34 ÚLFRÚN

4.5% ALC./VOL.

SESSION IPA

Úlfrún sækir fyrirmyndir sínar í bandarísku IPA-nýbylgjuna svonefndu. Suðrænt ávaxtabragðið er fengið með Mosaic, Citra og Centennial humlum sem magna þennan ferska ananas- og mangóseið enn til muna yfir fjölkorna-gerjun byggs, hveitis, rúgs og hafra.