NR. 40.1 HREFNA

11% alc./vol.

BELGIAN STRONG

Hrefna er sterkt öl í belgískum stíl, bruggað með íslenskum krækiberjum. Bjórinn var þróaður í samvinnu við yfirkokka Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins með áherslu á pörun við ýmsa kjöt- og fiskrétti.

Þessi útgáfa var látin þroskast í Moscatel Roxo tunnu í 10 mánuði, sem hefur gefið henni vínsýrni og aukna dýpt með eikartónum og sætri angan.


Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, krækiber, humlar og ger.