NR. 44 HANS

5.5% ALC./VOL.

RAUCHBIER

Eins og bjórstíllinn gefur til kynna er einkenni bjórsins bragð og ilmur af reyk, sem fengið er með því að þurrka maltað byggið yfir opnum eldi. Aðferðin er talin nokkuð gömul en þó er það ekki fyrr en tiltölulega nýlega sem þessi bruggaðferð tók við sér utan Þýskalands.

Nafn bjórsins er að sjálfsögðu fengið úr Grimms-ævintýrinu sem allir þekkja en systir hans, Gréta Nr. 27 (Baltic Porter) kom út hjá Borg árið 2014.


OG: 13.2°P
Litur: 70 EBC
IBU: 25
Innihaldsefni: Vatn, reykt maltað bygg, maltað bygg, humlar og ger.