NR. 45 ASKASLEIKIR

5.8% ALC./VOL.

AMBER ALE

Askasleikir er apríkósugott og sítrusvænt rauðöl bruggað með engilsaxnesku ölgeri og ögn af aski.

Sá sjötti Askasleikir,
var alveg dæmalaus.
– Hann fram undan rúmunum
rak sinn ljóta haus.

Þegar fólkið setti askana
fyrir kött og hund,
hann slunginn var að ná þeim
og sleikja á ýmsa lund.

– Jóhannes úr Kötlum


OG: 13.2°P
Litur: 70 EBC
IBU: 25
Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, humlar, askur og ger.