NR. 47 SURTUR

10% ALC./VOL.

IMPERIAL STOUT

Eldjötuninn er þolgóður sem fyrr og undir hnausþykkri froðunni má finna bragð af eldristuðu korni, brenndum sykri og lakkrís. Að þessu sinni er við bruggunina notað eðalkaffi ristað af Te & kaffi.


OG: 21°P
Litur: 100 EBC
IBU: 45
Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, kaffi, humlar og ger.