NR. 48 LÚTHER

5.9% ALC./VOL.

HOPPY BLONDE

Lúther er ljóst öl í belgískum stíl með heilögum humlakarakter í forgrunni. Sérstakt blautger fengið frá Belgíu er notað við bruggunina, sem gefur bjórnum kærleiksríka ávaxtatóna og krydd í lykt og bragði. Lúther er svo humlaður með guðs útvöldum humlum, Perle og Hallertauer Mittelfrüh, sem styrkja evangelískan ferskleika ávaxtakaraktersins. Útkoman er í senn auðdrekkanlegt en margslungið öl. Breiðið út fagnaðarerindið.


OG: 12.7°P
Litur: 14 EBC
IBU: 40
Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, humlar og ger.