NR. 5 OKTÓBER

4.6% ALC./VOL.

MÄRZEN

Eins og nafnið gefur til kynna er Október árstíðabundinn bjór sem garður var í tilefni af Októberfest, en hátíðina má rekja til ársins 1810 þegar Lúðvík, krónprins af Bavaríu, og Teresa Saxe-Hildburghausen gengu í hjónaband. Þá var haldin 40.000 manna brúðkaupsveisla en það varð upphafið á stórhátíðnni Októberfest.

Októberfest hefur appelsínu-koparrauðan lit og maltríkan ilm. Notað er Munchen-malt, en einnig Pils-malt og örlítið af Caramel-malti. Perle-humlar tryggja rétta beiskju og mótvægi við maltinu.