NR. 52 BRJÁNSI

4% alc./vol.

SOUR ALE

Þú gleymir aldrei hvar þú varst þegar þú droppaðir Brjánsa í fyrsta skipti: Nákvæmlega hér. Þessi ketilsýrði syndaselur er glæpsamlega svalandi og ferskur á við nýframið lögbrot. En gættu að þér því hann er svo krefjandi týpa að jafnvel hinir einstöku Mosaic humlar falla dálítið í skuggann. Kannski ekki að undra miðað við alla sýruna sem Brjánsi hefur droppað gegnum tíðina. Spurðu bara Unni!


OG: 9.2°P
Litur: 5 EBC
IBU: 7
Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, humlar, ger og mjólkursýrugerlar.