NR. 55 SURTUR

14.2% alc./vol.

IMPERIAL STOUT

Surtur er svartur sem aldrei fyrr, bruggaður með kakóhismi og chipotle-eldpipar, en þessi var þroskaður í bæði búrbon- og koníakstunnum sem gefur honum fágað yfirbragð og gífurlegan styrk.


Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, maltaður rúgur, sykur, kakóhismi, humlar, Chipotle-eldpipar og ger.