NR. 56 GISSUR

5.5% alc./vol.

SOUR ALE

Gissur rís svalur upp úr sýrunni og herpir saman á þér andlitið með skínandi beittu ferskjubragði. Og kýlir þig í magann. Út af soltlu.

Syndaselur er hann og dökkur yfirlitum, með vasa fulla af illa fengnum ávöxtum, vinsælli en sjálfur Jesús frá Nasaret. Hvor þeirra skyldi fá að ganga frjáls? Fólkið valdi Barabbas, þorparann sem sjarmeraði þau upp úr skónum með lævísum keim af banönum, plómum og rúsínum.

Dubbel-bjórar eru sterkir, dökkir bjórar sem eiga uppruna sinn að rekja til belgískra munkaklaustra, en þar eru þeir bruggaðir enn þann dag í dag.

Gissur er nefndur eftir hinum valdamikla höf›ingja frá Sturlungaöld, Gissuri fiorvaldssyni á Flugum‡ri. Frægastur er hann fyrir a› hafa drepi› skáldi› Snorra Sturluson sem flá mælti hin fleygu or›: Eigi skal höggva! Sjálfur komst Gissur lífs af í Flugum‡rarbrennu er hann faldi sig í s‡rukeri me›an bærinn brann.

Gissur er klókur höf›ingi súrölsins. fiegar flú ert á báli flá kann Gissur rá› vi› flví, kælir flig ni›ur og fargar e›a bjargar eftir flví sem vi› á. Hann rís skínandi svalur úr s‡runni a› sumri og veitir flér bestu rá›in svo flú getir stúta› næstu skál og jafnvel stórskáldi í lei›inni.

Ekki brenna inni – vertu í li›i me› Gissuri. Svamla›u í beittu súröli og ferskjuilmandi gló› sumarsins, flú ver›ur ekki svikin/n af flví.


Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, ferskjur, maltað hveiti, hafrar, mjólkursykur, humlar og ger.