NR. 59 SKYRJARMUR

4.3% alc./vol.

BLUEBERRY SOUR

Þótt Skyrjarmur sé ægilega súr í bragði er alltaf stutt í gleðina. Nú arkar þessi blessaði óþekktarangi um holtin köld í leit að nýjum ævintýrum – rauður í framan af óhóflegu bláberjaáti.

Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hlemminn o’n af sánum
með hnefanum braut.

Svo hámaði hann í sig
og yfir matnum gein,
uns stóð hann á blístri
og stundi og hrein.

– Jóhannes úr Kötlum