NR. 60 ESJA

5.7% alc./vol.

WILD ALE

Esja er fjölkunnug og forn í brögðum. Með silfraðri röddu syngur hún leynda dóma náttúrunnar í fínlegan súran seið úr geri sem er galdrað úr vindinum.