NR. 63 HALLGERÐUR

6.4% alc./vol.

FLANDERS RED

Hallgerður er rjóð af bræði og kirsuberjum og hleypir öllu í sítrónubál og eikarbrand. Engin furða hvað hún er súr og langrækin eftir dvöl í banyuls-, chardonnay- og rauðvínstunnum í meira en þrjú ár.