NR. 64 REBEKKA

5.5% alc./vol.

CHERRY WILD ALE

Því svo elskaði Rebekka heiminn að hún hvíldi í Chardonnay-tunnum í þrjú ár uns smæstu örverur heilags anda höfðu unnið sín guðdómlegu kraftaverk. Sælir eru þeir sem meðtaka Rebekku og kirsuber hennar því þeirra er himnaríki.