NR. 65 MARÍA

4.8% alc./vol.

WITBIER

Heil sért þú María, full af ilmi. Strálitur er með þér; skýjuð ert þú meðal bjóra; og blessaður sé safaríkur ávöxtur bragðs þíns, sítrus.

Heilaga María, fær þú oss syndugum mönnum maltað hveiti í belgískum anda, appelsínubörk og kóríanderfræ, nú og á dauðastundu vorri.

Amen.