NR. 66 GUTTORMUR

10% alc./vol.

Imperial Porter

Það hitnar í kolunum í Húsdýragarðinum þegar þessi fullmeyrnaði Imperial Porter tekur sér stöðu við grillið. Skilaðu snuðinu elskan, því Guttormur er fullorðins.