NR. 68 KARL

7% alc./vol.

LAGERBJÓR

Þú grípur andann á lofti þegar Karl lager stígur fram á tískupallana íklæddur haustlínunni sem einkennist af litríku en stílhreinu munstri úr Mosaic, Citra og Idaho 7 humlum.