NR. 70 SKÚLI

4.3% alc./vol.

PALE ALE

Skúli er ljós og léttskýjaður og brúkar skeppufylli af Golden Promise malti til að halda vogarskálum Simcoe og Mosaic humlanna í fullkomnu jafnvægi. Svo færðu fágæta angan af ferskjum og nónberkju í kaupbæti!