NR. 71 BJÚGNAKRÆKIR

5.2% alc./vol.

PALE ALE

Bjúgnakrækir er einn með öllu: Fölur bragðarefur sem humlar jólalögin svo mjúkri El Dorado og Mosaic röddu að þú gleymir þér augnablik. Og einmitt þá nappar hann bjúgunum sem þú ætlaðir að stelast í fyrir hátíðarnar.