NR. 74 SUNNA

5.0% alc./vol.

PALE ALE

Upp með sólgleraugun því þú ert á leiðinni í safaríkt ferðalag með Idaho 7 og Mosaic humlum til suðræna landsins þar sem allir dagar eru Sunnudagar.