NR. 76 OTTÓ

5.2% alc./vol.

PILSNER

Þessi vingjarnlegi keisari heilsar þér bísperrtur með nýjum og spennandi humlum sem kallast Talus. Þá fellur þú fram á annað hnéð og finnur indæla angan sem minnir á bleik greipaldin, steinaldin og þurrkaðar rósir.