NR. 80 GLUGGAGÆGIR

9.0% alc./vol.

DIPA

Þessi hnýsilegi Lemon Cake DIPA ætlar að kíkja á þig um jólin. Þú finnur jafnvel lyktina af öllum sítrónunum sem hann hefur stolið gegnum glerið!