NR. 81 SALKA

6.0% alc./vol.

WILD ALE

Þessi byltingarsinnaði skörungur er boðberi nýrrar og ögrandi afstöðu sem hefur fengið að þroskast og dafna í Chardonnay og Sauvignon Blanc tunnum.