NR. 82 FROÐUSLEIKIR

<0.5% alc./vol. (Áfengislaus)

India Pale Ale

Þessi IPA hringir nýjum jólabjöllum og valhoppar ótroðnar slóðir til byggða með Mosaic, Simcoe, Columbus og Centennial humla handa hverjum sem er. Er hann kannski mesti æringinn af þeim öllum?