NR. 8.3 SURTUR

12% ALC./VOL.

IMPERIAL STOUT

Surtur er þykkt og þolgott öl og undir þykkri froðunni kraumar bragð af rammsterku kaffi, lakkrís og dökku súkkulaði. 

Er þá aðeins hálf sagan sögð því að þessu sinni hefur Surtur fengið að þroskast í sérrítunnu í sex mánuði sem færir honum kitlandi vínsýrni og fágaða sérrítóna. 

Bjórinn mun þroskast virðulega á dimmum og svölum stað fram að ragnarökum.