NR. 8.4 SURTUR

14.5% ALC./VOL.

IMPERIAL STOUT

Surtur er þykkt og þolgott öl, dekkra en sjálft Ginnungagap. Undir hnausþykkri froðunni kraumar bragð af eldristuðu korni og brenndum sykri í bland við dökkt súkkulaði, lakkrís og rammsterkt kaffi. Það er svo skoska Single Malt Whisky-tunnan sem ljær Surti að þessu sinni sætbeiska vanillu- og berjatóna.