NR. 86 SATAN

4.2% alc./vol.

SAISON

Hann freistar þín með göldrum gersins og Goldings-humlanna svo þú fellur fram og tilbiður heillandi andblæ af appelsínu, banana og marsípani. Það væri synd að láta Satan framhjá sér fara.