NR. 90 AUÐUR

8.0% alc./vol.

FARMHOUSE ALE

Þessi eðalborni skörungur kemur í Grand Marnier tunnum angandi af appelsínum og ananas og nemur ný lönd ásamt Kveik og Brett.