NR. 92 GÁTTAÞEFUR

11.3% alc./vol.

Imperial Stout

Gáttaþefur röltir til byggða í rólegheitunum enda í fullkomnu jafnvægi eftir að hafa þroskast í ferns konar tunnum sem áður innihéldu rauðvín, sérrí, rúgviskí og hlynsíróp. Þessi stórnefjaði skuggasveinn rennur svo sannarlega á lyktina.