Nr. 94 Bogi

10.9% alc./vol.

Imperial Porter

Við erum með brómberið í huga, ekki fréttamanninn. Nánar tiltekið er hingað kominn Imperial Porter með brómberjaívafi sem hefur fengið að þroskast í tunnum sem áður innihéldu brandý. Þér er óhætt að smjatta á þessum.