NR. C10 HÖLÖKYNKÖLÖKYN

5.3% alc./vol.

CHERRY SOUR

Hölökynkölökyn er súrbjór nefndur eftir finnskri drykkjukveðju og bruggaður úr súrum kirsuberjum í samstarfi við myrkrahöfðingjana vini okkar frá Mallaskoski brugghúsinu í Finnlandi.

Bjórinn var kynntur um það leyti sem Finnar fögnuðu 100 ára sjálfstæðisafmæli og af því tilefni segjum við hölökynkölökyn, kæru vinir!


Innihald: Hreint íslenskt englabergvatn, maltað bygg, maltað hveiti, súr kirsuber, humlar og ger.