NR. C12 BF2018

7.6% alc./vol.

ÁRAMÓTABJÓR (IPA)

BF2018, eða Best fyrir 2018, er India Pale Ale sem hefur mjúkan karakter. Ölið er skýjað og ferskt með áberandi ávaxtatónum, og nafnið er ekkert grín því BF2018 geymist ekki nema í þrjár vikur eftir átöppun.

BF2018 er áramótabjór Borgar 2018, bruggaður í samstarfi við The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum. Myndina teiknaði Perla Kristins.


Innihaldsefni: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, hafrar, humlar og ger.