NR. C14 BOREALIS BABY

7% alc./vol.

NEIPA

Það er lífseig þjóðsaga víða í Asíu að börn, sem getin eru undir bliki norðurljósanna, öðlist sérstaka hæfileika. Við settum okkur því í stellingar með vinum okkar frá KEX Brewing og Lamplighter Brewing í Massachusetts til að prófa hvernig það kæmi út að búa til skýjaðan IPA við þessar sérstöku aðstæður. Og já. Sagan er sönn!
Drengurinn Fengurinn sá um listaverkið.