NR. C15 LISKODISKO

6% alc./vol.

INDIA PALE ALE

Liskodisko er svo sannarlega svalur á dansgólfinu þar sem hann skelfur í hressilegum takti frá El Dorado og Calypso humlum, með allar flottustu IPA hreyfingarnar á hreinu og angandi af ferskjum. Liskodisko varð til í samvinnu við vini okkar hjá Panimo Hiisi í Finnlandi og er bruggaður með safaríkum ferskjum til að gera sumarið þitt eins djúsí og hægt er. Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson sýnir nánar hvað við vorum að hugsa með sinni frábærri mynd á flöskunni.