NR. C17 HAUSTRUNK

5.1% alc./vol.

GOSE

Sætar apríkósur og forna lækningajurtin hafþyrnir vega salt í vatni úr ánni Gose í Þýskalandi.Allt toppbruggað eftir kúnstarinnar reglum. Því hér er enginn að leika sér. Jón Ingiberg Jónsteinsson sá svo um að teikna þessar geggjuðu umbúðir fyrir okkur og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.