NR. C19 ÁRAMÓTASTAUPIÐ

8.3% alc./vol.

NEIPA

Það verður boðið upp á humlaða flugeldasýningu í munnholinu um áramótin. Láttu háværar og litríkar Citra bombur og Galaxy stjörnublys lýsa þér leiðina inn í gleðilegt NEIPA ár.

Við þökkum Malbygg enn og aftur fyrir skemmtilegt samstarf og takk fyrir geggjaða teikningu Harpa!