NR. C25 STJÖRNULJÓS

7.3% alc./vol.

BRUT IPA

Stjörnuljós er aðalbomban þessi áramótin, þurr og hlaðin Amarillo og HBC-692 humlum og skreytt tímamótateikningu eftir Bobby Breiðholt. Búðu þig undir að lýsa upp miðnæturhimininn með björtum sítrustónum í bland við sindrandi apríkósur og ferskjur.