Nr. C34 Tónskratti

4.9% alc./vol.

Vienna Kellerbier

Stórbrotið samspil flytjenda og stjórnenda skilar sér í kaldbruggaðri klassík í anda gömlu meistaranna í Vín og kallar fram gæsahúð sem nær alveg upp úr bílakjallaranum upp á efstu svalir. Þórarinn M. Baldursson sló tóninn með myndskreytinguna.